8.1.2013 | 15:05
Göngum til góðs
Í trúarbragðafræði höfum við verið að læra um stríð og barnasáttmálan og hvað börn og fólk í öðrum löndum eiga bágt. Ég gerði verkefni um 7 lönd sem hafa það ekki eins gott og við. Ég skrifaði upplýsingarnar um löndin í word og fann síðan myndir við hvert og eitt land. Ég fann upplýsingaranar inná gongumtilgods.is og myndirnar á google.com. Síðan vistaði ég verkefnið sem PDF skjal. Því næst vistaði ég verkefnið inná box og færði það þaðan hingað á bloggið. Mér fannst þetta skemmtilegt og fræðandi verkefni.
Hér getur þú skoðað verkefnið mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.