Ritun 2

Í íslensku höfum við verið í ritun. Við áttum að gera 2 eða fleiri ritunarverk. Fyrsta verkefnið átti að vera frásögn en hin verkefnin voru frjáls. Við máttum sem sagt skrifa um það sem við vildum. Ég ákvað að skrifa spennusögu því ég hef gaman af spennu og hrollvekja. Ég byrjaði á því að gera uppkast og lét Auði alltaf fara yfir öðru hvoru. Þegar ég var búin að skrifa u.þ.b. helminginn af uppkastinu byrjaði ég að skrifa í tölvu. Að því loknu hélt ég áfram að skrifa uppkastið og síðan kláraði ég allt í tölvu. Því næst fór ég yfir og síðan Auður. Ég teiknaði forsíðuna á grænt blað en gerði baksíðuna í tölvu. Síðan setti ég öll blöðin saman, Auður heftaði og límdi á kjölinn og þá var sagan tilbúin. Það sem mér fannst heppnast best var lokakaflinn. Mér fannst þetta mjög flott saga.

Hér getur þú lesið söguna mína Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband