Náttúrufrćđi

Í náttúrufrćđi vorum viđ ađ lćra um plöntur. Ég átti ađ finna 2-3 plöntur og greina ţćr. Ég greindi ţćr međ ţví ađ finna upplýsingarnar í bók sem heitir Íslensk Flóra eftir Ágúst H. Bjarnason. Ég átti ađ fara út og finna plöntu sem viđ vildum greina. Ég náđi ađ greina ţrjár plöntur. Fyrst greindi ég Augnfró síđan Hvítsmára og svo Gullmuru. Viđ áttum ađ skrifa um plönturnar í samfeldu máli og svo pressa, teikna eđa föndra plöntuna. Ég pressađi Augnfró og Hvítsmára en teiknađi Gullmuru ţví ég fann bara eina Gullmuru. Ég lćrđi helling af ţessu eins t.d ađ Hvítsmári, Augnfró og Gullmura hafa öll stólparót, ađ augnfró getur orđiđ 30 cm ađ hćđ, ađ króna Hvítsmára er lausblađa og ađ Gullmura er algeng um land allt. Mér fannst ţetta bćđi skemmtileg og frćđandi. Verkefnin voru handskrifuđ svo ég get ekki sett ţau inn en hér eru myndir af plöntunum Grin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband