18.12.2013 | 12:43
Milljón holur
Í íslensku áttum við að lesa bókina Milljón holur eftir Louis Sachar. Við áttum að lesa bókina á meðan lestraraldan var. Eftir að við höfðum lesið bókina áttum við að skrifa bókagagnrýni um hana. Bókin er um strák sem er ranglega sakaður og þarf að fara í fangelsisbúðir á Grænavatni,Grænavatnsbúðir. Þó búðirnar heita Grænavatnsbúðir er þar ekkert vatn því það þornaði upp fyrir löngu. Í búðirnar eru aðeins fyrir drengi og þurfa strákarnir að grafa holur allan daginn. En spurning er af hverju að grafa holur alland daginn? Hvað er það sem búðarstjórinn girnist svo mikið?
Mér fannst bókin skemmtileg og spennandi og vonandi finnst ykkur bókagagnrýnin góð.
Hér getið þið lesið gagnrýnina mína
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.